Songtext zu 'Ómar Ragnarsson' von Emmsjé Gauti

Möchtest du den Text von Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti kennen? Du bist am richtigen Ort.

Ómar Ragnarsson ist ein Lied von Emmsjé Gauti, dessen Text unzählige Suchanfragen hat, deshalb haben wir entschieden, dass es seinen Platz auf dieser Webseite verdient, zusammen mit vielen anderen Liedtexten, die Internetnutzer kennenlernen möchten.

Tjékkaðu bísinn mafakka
Já ég tek lýsi mafakka
ég gæti verið dýpri mafakka
En ég er í fýling mafakka
Andvaka já shh…
Senan virðist sofnuð
Í föðurlandi
Í feðraveldi
Já það er kalt á toppnum
Fyrirfram rétti út hendina
Segi sorry með okkur
Það verður jarðskjálfti í kvöld
Og alveg fram til morguns
Ég er með tíum því ég er bjútí
Algjör dóni skjús mí
Romm með engu útí
Listamannalaun í sushi
Þú veist hver er með kushinn
Ég er mjúkur eins og rúskinn
Ég er algjör fokkin demantur
Í skýjunum með Lucy

Enginn bikar á hillunni
Yo það er bara þannig
Lifi í draumalandi
Vakna upp enn sá sami
Hef ekkert fyrir stafni
En safna glingri eins og hrafninn
Andlega stabíll stafla turni af pappír

Við lifum já
Komdu komdu með
Við lifum hrátt komdu komdu með
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Eins og bófi að ræna banka
Upp með hendur mafakka
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Haldið fyrir eyrun á börnunum
það er gaman að djamma
Og svo hossa og hossa
Sjátát á Amabadama
Ég er farinn í framan
Og orðinn sama um framann
Á sama staðnum ég staldra
Mun aldrei staðna
Narsisisti kallaðu þetta egórapp
Með sjúkan stíl
Hann sándar eins og ebóla
Með spenntan boga og var um mig eins og lególas
Finndu mig í klúbbnum safna monní fer í Lególand
Á sviði að sóna úr sónar á sónar
Ekkert að óttast
En hafðu mig góðan
Ég flýg um eins og Ómar… Ragnarsson
Ég er flæ eins og Ómar fokkin Ragnarsson

Enginn bikar á hillunni
Yo það er bara þannig
Lifi í draumalandi
Vakna upp enn sá sami
Hef ekkert fyrir stafni
En safna glingri eins og hrafninn
Andlega stabíll stafla turni af pappír

Við lifum já
Komdu komdu með
Við lifum hrátt komdu komdu með
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Eins og bófi að ræna banka
Upp með hendur mafakka
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Við lifum já
Komdu komdu með
Við lifum hrátt komdu komdu með
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Eins og bófi að ræna banka
Upp með hendur mafakka
Við lifum hátt komdu komdu með
Komdu komdu með með komdu komdu með

Play Escuchar "Ómar Ragnarsson" gratis en Amazon Unlimited

Der häufigste Grund, den Text von Ómar Ragnarsson kennenlernen zu wollen, ist, dass du es wirklich magst. Offensichtlich, oder?

Wenn uns ein Lied wirklich gefällt, wie es bei dir mit Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti der Fall sein könnte, möchten wir es singen können, während wir den Text gut kennen.

Zu wissen, was der Text von Ómar Ragnarsson sagt, ermöglicht es uns, mehr Gefühl in die Performance zu legen.

Wenn deine Motivation, nach dem Text des Liedes Ómar Ragnarsson zu suchen, war, dass du es absolut liebst, hoffen wir, dass du es genießen kannst, es zu singen.

Fühl dich wie ein Star, wenn du das Lied Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti singst, auch wenn dein Publikum nur deine zwei Katzen sind.

Ein sehr häufiger Grund, den Text von Ómar Ragnarsson zu suchen, ist der Wunsch, ihn gut zu kennen, weil er uns an eine besondere Person oder Situation denken lässt.

Streitest du mit deinem Partner, weil ihr verschiedene Dinge versteht, wenn ihr Ómar Ragnarsson hört? Den Text des Liedes Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti zur Hand zu haben, kann viele Streitigkeiten beilegen, und wir hoffen, dass es so sein wird.

Es ist wichtig zu beachten, dass Emmsjé Gauti in Live-Konzerten nicht immer oder wird nicht immer treu zum Text des Liedes Ómar Ragnarsson sein... Es ist also besser, sich auf das zu konzentrieren, was das Lied Ómar Ragnarsson auf der Platte sagt.

Auf dieser Seite stehen dir Hunderte von Liedtexten zur Verfügung, wie Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti.

Lerne die Texte der Lieder, die du magst, wie Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti, sei es, um sie unter der Dusche zu singen, deine eigenen Coverversionen zu machen, sie jemandem zu widmen oder eine Wette zu gewinnen.

Denke daran, dass du dich immer an uns wenden kannst, wenn du den Text eines Liedes wissen möchtest, wie es jetzt mit dem Text des Liedes Ómar Ragnarsson von Emmsjé Gauti der Fall war.